Ævintýraferð MÍN og VINAR míns laugardaginn 26,07

Eins og lesendum mínum er kunnugt, þá er ég búinn að öðlast nýja/gamla fíkn sem ég kalla FJALLAfíkn. Þó vakti fyrrnefndur VINUR minn upp þá fíkn sem ég hef ég haft frá því fyrir (líkamlega) örkumlan mína, sú fíkn mín er í mínu hugskoti alger óbyggðaFÍKN. Þannig er mál með vexti að þessi áðurnefndi VINUR minn er þeim hæfileikum búinn að geta tekið mér sem hverjum öðrum einstaklingi, auk þess sem viðkomandi á bifreið sem er upplögð í fallaferðir með FATLAFÓL. Blush

Jæja þá er ég búinn að rekja það, leið okkar lá upp í Hrunamannahrepp. Þar ókum við inn einkafjallveg er liggur langleiðina frá prestsetrinu Hruna alla leið inn undir Gullfoss, þarna inni á ÆSKUslóðum mínum glaðvaknaði þessi árátta mín sem felst í því að vera EINN og laus við skarkala borgar/bæjalífsins.

Er við vorum komnir innað fossi er nefnist Hildarselsfoss var tjaldbúðum slegið upp, síðan ekið fram og tilbaka þarna um öræfin að sjálsögðu var ekki ekið neitt þar sem slóðar voru ekki fyrir. Grin


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Þetta á ég eftir að skoða. Takk fyrir að benda mér á þetta.

Gestur Guðjónsson, 4.8.2008 kl. 11:19

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Gestur heldurðu að þú myndir ekki vilja að Frikki hjá Landsvirkjun tæki þennan EINSTAKA foss inní stóryðjustefnuna?

Sé það þín hugmynd, þá blessaður vertu ekkert að kíkja á þetta svæði.

Eiríkur Harðarson, 4.8.2008 kl. 23:10

3 Smámynd: Tína

Blessaður Eiríkur.

Vonandi skemmtir þú þér þrusuvel í þessari ferð. Gaman að sjá loksins blogg frá þér aftur.

Tína, 6.8.2008 kl. 14:11

4 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þakka þér Tína bloggfríið er liðið, enda orðið fulllangt. Ferðin var(eins og unga fólkið segir) "geðveikt fín"gaman að sjá þig vera byrjaða að blogga aftur.

Eiríkur Harðarson, 7.8.2008 kl. 00:33

5 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

vá æðislegt, ég þarf endilega að skoða þennan stað líka.  Ætluðum að koma við hjá þér um daginn, vorum fyrir utan hjá þér, en nenntum því svo ekki .  Ekki misskilja mig... við vorum bara orðin svo þreytt, en vorum samt að hugsa mjög mikið til þín.  Kíkjum örugglega einhvern daginn við hjá þér, fljótlega. 

Emma Vilhjálmsdóttir, 8.8.2008 kl. 01:43

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fallegur foss......en ég þori varla að gera athugasemd hér!!!!!!!!

Hólmdís Hjartardóttir, 9.8.2008 kl. 16:39

7 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Emma: Þetta er sko staður sem segir MIKLU meira en sex, Þið eruð ævinlega velkomin í heimsókn. Þrátt fyrir að ég GÆTI nú alveg misskilið þetta, hjálpaðu  mér aðeins PLEASE. Hvað mörg ár eru síðan þið kíktuð á mig? Man það nefnilega ekki.

Hólmdís: Fossinn er BARA fínn, annars er allt hitt aulahúmor.  

Eiríkur Harðarson, 9.8.2008 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eiríkur Harðarson
Eiríkur Harðarson
Selfyssingur nýdottinn á 5-tugsaldurinn sem er léttruglaður en hárbeittur samfélagsrýnir sem segir hug sinn. Lesendum skal bent á að hafa samband á netfangið: hje@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband