Saga af norðan

Hjón ein er bjuggu á bæ norður í Skagafirði voru að selja sumarbústað, dag einn hringir áhugasamur kaupandi og óskar eftir því að líta á slotið. Það var nú ekki málið hann skyldi bara koma og honum yrði sýndur bústaðurinn. Daginn er hann kom hafði bóndinn ekki tíma til að sýna honum bústaðinn, svo hann sendir konuna sína með þeim áhugasama. Þegar inn í bústaðinn er komið fer maðurinn að setja útá hina og þessa galla. Svo sem að það skyldi ekki vera neinn sólpallur, og ekki gert ráð fyrir honum. Vildi geta grillað úti í góðu veðri, konan svarar dauf á svip nei því miður er þetta ekki til staðar, þá segir maðurinn(kaupandinn) og verður maður síðan að fara á bak við hús til að skíta. Þar með var hann rokinn yfir í næstu sýslu að skoða eitthvað betra, er bóndinn sér kellu sína koma heim hnuggna á svip. Spyr hann hana varlega gekk þetta ekki allt mjög vel og þá kom svarið: nei ÞETTA VAR EITTHVAÐ FÍFL AÐ SUNNAN SEM VILDI ÉTA ÚTI OG SKÍTA INNI. Smile Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 12:19

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góður þessi Eiki minn.  Áttu fleiri?

Ásdís Sigurðardóttir, 30.6.2007 kl. 14:57

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Góður!

SigrúnSveitó, 6.7.2007 kl. 10:51

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mundu að þú skiptir við mig á tíma á föstud. þú 1.30 ég 2 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 20:34

5 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

hhehhe góður

Sædís Ósk Harðardóttir, 12.7.2007 kl. 09:08

6 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Klukk...Kíktu á mína síðu

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 11:47

7 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Góða helgi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:26

8 Smámynd: halkatla

hehe, ég verð að sýna mömmu þetta þegar hún kemur aftur úr útilegunni

halkatla, 21.7.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eiríkur Harðarson
Eiríkur Harðarson
Selfyssingur nýdottinn á 5-tugsaldurinn sem er léttruglaður en hárbeittur samfélagsrýnir sem segir hug sinn. Lesendum skal bent á að hafa samband á netfangið: hje@simnet.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 29234

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband