Fimmtudagur, 7. júní 2007
Aukning í sumu.
Óskiljanlegt þykir mér að hér á Árborgarsvæðinu er verið að tala um gríðarlega aukningu á húsnæðismarkaði, Þó er lítil eða öllu heldur alger kyrrstaða í því sem heitir félagslegt húsnæði. Ekki verður maður var mikinn vilja til að halda því húsnæði sem fyrir er í þokkalegu standi. Nei lausnin virðist felast í því að þenja byggðina út og suður, gott ef ekki norður líka.
Mikið mætti hagræða, spara og líka auðvelda með því einu að vera ekki að þenjast þetta út um allt byggðarlagið kannski yrði hægara að fara á milli bæjarhluta. Síðan að lokum vil ég benda á að eitthvað myndi nú sparast í hinum sívaxandi útgjöldum sveitarfélaga.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Bloggvinir
- gudruni
- markusth
- latur
- steinnhaf
- olibjo
- tungirtankar
- dullari
- ea
- hallurmagg
- gesturgudjonsson
- lydur
- ragnargeir
- holmdish
- gvario
- zunzilla
- nhelgason
- gvald
- bjarnihardar
- jonaa
- credo
- agny
- psi
- saedis
- magnusvignir
- danjensen
- christinemarie
- lillagud
- jyderupdrottningin
- stormsker
- tofraljos
- raija
- thjodarsalin
- baldurkr
- oddaverji
- gudmundsson
- bokakaffid
- gattin
- austurlandaegill
- eyglohardar
- neytendatalsmadur
- gmaria
- harhar33
- rattati
- kht
- irisholm
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- larahanna
- okurland
- svarthamar
- rafng
- fullvalda
- sigingi
- sisshildur
- fia
- gonholl
- stefanbogi
- tomasellert
- ubk
- steinisv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil er þín ræða að venju og þarfar ábendingar. Auðvitað er ekki gott að kyrrstaða sé í félagslegu húsnæði. Þessu hafði ég bara alls ekki gert mér grein fyrir.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 10.6.2007 kl. 09:07
Eiríkur, eru ekki um 100 félagslegar íbúðir??
Ásdís Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.