Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Lítum okkur NÆR.
Legg til að landsmenn fari nú að einbeita sér að því að bjarga þjóðinni úr efnahagsfjármálakreppudýinu án þess að vera alltaf að kenna öðrum um þetta eilífa nágranna-vinaþjóða-höfnunar-kjaftæði(þó það sé líka bráðnauðsynlegt),,ber er hver að baki nema bróður sér eigi"
Nú eiga landsmenn/konur að hætta þessu mengunar-stóryðju-bulli og bretta upp ermar með því að nýta hugvitið. Nóg eigum við af tómu eða hálfbyggðu húsnæði, orku eigum við í það miklum mæli að venjulegum manni sundlar taki hann uppá því að mæla hana í sundlaugalítratali. Komum okkur nú í að byggja upp hugvitsiðnað t. d. Gagnaver, Eve-online(man ekki nafn fyrirtækisins) Mér allavega þykir fátt ef nokkuð fyndið hve okkar ÆÐSTU ráðamenn s. s. forsetinn hlaupa úr einu í annað þá erum við 90% búin að koma okkur alveg EIN OG ÓSTUDD í þetta skuldafen. Hunskumst til að ná okkur í gjaldeyri með því að nýta þetta hugvit sem ráðamenn háir sem lágir innan embættismannakerfisins hafa verið síblaðrandi um.
Þá er nú alveg löngu tímabært að koma megninu af þessum eigihagsmunaseggjum frá.
Án nokkurs vafa eru erlendir bankar búnir að klaufast til að lána okkur ALLTOF MIKIÐ, Þá er að mínu mati ekki rétt að einblína alltaf á aðra sem sökudólga. Þrátt fyrir að við séum í alþjóðlegu sambandi þjóða, þá erum við ekki með neytt leyfi fyrir því að láta eins og aumingjar gangi eitthvað á, sem vissulega gerir nú um stundir.
Bloggar | Breytt 22.11.2008 kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Nú er maður NÁNAST búinn að missa trúna á mannskepnuna.
Frétt er var í Ríkissjónvarpinu 19,08"08 fjallaði um mann er lagt hafði ólöglega og skapaði hættu, lögregla hafði kallað til dráttarbíl sem fjarlægði bílinn. Þegar síðan eigandinn loks sá ástæðu til að fjarlægja bílinn, Þá var hann(bíllinn)og líka dráttarbíllinn horfinn einhvern veginn, hafði hann úppá dráttarbílstjóranum.
Þeirra á milli varð eitthvert orðaskak og þegar það bar engan árangur, þá skipti engum togum að eigandi hins brottdregna bíls. Rak manninum(dráttarbílstjóranum) þvílíkt höfuðhögg að viðkomandi lá óvígur eftir, kalla þurfti til sjúkrabíl og kom þá í ljós að hann hafði hlotið heilahristing.
Þarna sat ég í mínum hægindastól, hlustaði opinmynntur á fréttina og trúði alls ekki eigin eyrum. Hvernig í ósköpunum er ÞETTA þjóðfélag að verða, þetta er svo skrýtið fyrir saklausann sveitadreng eins og mig. Rétt ætla að vona að þetta hafi einungis verið GÚRKUFRÉT, Þó ónotatilfynningin sé eiginlega ekki alveg farinn úr mér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Fimmtudagur, 27. september 2007
Einn léttur, samt sígildur.
Einn góðan veðurdag var maður einn frá biskupsstofu, sendur hringinn í kringum landið til að kanna ástand kirkna. Norður á Akureyri er allt í lagi með kirkjuna að utan, síðan er inn kemur veitir hann gylltum seðlasíma eftirtekt, á símanum er miði sem á stendur 10,000 kr. mínútan. Hann hnyppir í kirkjuvörðinn og spyr hví mínútan sé þetta dýr, svarið var: nú dýrt er drottins orð. Sama atburðarrás gerist í öllum kirkjum suður til Selfoss, þar er einungis 1,000 kr. mínútan undrunarsvipur mannsins verður það mikill, að hann spyr ískrandi undrunarrómi. Hvers vegna er mínútugjaldið þetta lágt hér? Og svarið var rólegt og snjallt, sko HÉR ER ÞAÐ BARA INNANBÆJARSÍMTAL.
Tekið skal fram að ártal er ekki vitað.
Bloggar | Breytt 2.10.2007 kl. 00:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Saga af norðan
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggvinir
- gudruni
- markusth
- latur
- steinnhaf
- olibjo
- tungirtankar
- dullari
- ea
- hallurmagg
- gesturgudjonsson
- lydur
- ragnargeir
- holmdish
- gvario
- zunzilla
- nhelgason
- gvald
- bjarnihardar
- jonaa
- credo
- agny
- psi
- saedis
- magnusvignir
- danjensen
- christinemarie
- lillagud
- jyderupdrottningin
- stormsker
- tofraljos
- raija
- thjodarsalin
- baldurkr
- oddaverji
- gudmundsson
- bokakaffid
- gattin
- austurlandaegill
- eyglohardar
- neytendatalsmadur
- gmaria
- harhar33
- rattati
- kht
- irisholm
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- larahanna
- okurland
- svarthamar
- rafng
- fullvalda
- sigingi
- sisshildur
- fia
- gonholl
- stefanbogi
- tomasellert
- ubk
- steinisv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar