Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Velferð: vonandi fyrir FLEYRI en fáa.
Hér er maður með reynslu af hinu svokallaða fyrirmyndar-almannatryggingakerfi aðeins að blása. Við sem þurfum að fá örorkubætur, erum sko ekki æskilegir starfskraftar úti á hinum almenna vinnumarkaði. Dirfist eitthvert okkar bótaþegana að vinna, þó ekki væri nema brot af venjulegum vinnudegi, sem ekki er öllum öryrkjum fært að gera. Fer bróðurparturinn af þeim launum sem inn koma beina leið í ríkiskassann, þökk (eða öllu heldur óþökk) sé þessari tekjutengingu, sem eftir mínum heimildum er hreint og beint slæm fyrir ríkið, tel mig fara með rétt mál með að fullyrða að ríkið hagnist EKKI á því að fjötra okkur í fátækt. Þó keppast þeir sem aðhyllast sjálfstæðisstefnuna um að kenna framsóknarmönnum um. Með fullyrðingum sem þessum, (ja bæði heilbrigðis- og félagsmálaráðuneyti eru á forræði framsóknar) samt er fjármálaráðherrann sjálfstæðismaður.
Bloggvinir
-
gudruni
-
markusth
-
latur
-
steinnhaf
-
olibjo
-
tungirtankar
-
dullari
-
ea
-
hallurmagg
-
gesturgudjonsson
-
lydur
-
ragnargeir
-
holmdish
-
gvario
-
zunzilla
-
nhelgason
-
gvald
-
bjarnihardar
-
jonaa
-
credo
-
agny
-
psi
-
saedis
-
magnusvignir
-
danjensen
-
christinemarie
-
lillagud
-
jyderupdrottningin
-
stormsker
-
tofraljos
-
raija
-
thjodarsalin
-
baldurkr
-
oddaverji
-
gudmundsson
-
bokakaffid
-
gattin
-
austurlandaegill
-
eyglohardar
-
neytendatalsmadur
-
gmaria
-
harhar33
-
rattati
-
kht
-
irisholm
-
jonmagnusson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
bassinn
-
larahanna
-
okurland
-
svarthamar
-
rafng
-
fullvalda
-
sigingi
-
sisshildur
-
fia
-
gonholl
-
stefanbogi
-
tomasellert
-
ubk
-
steinisv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar