Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Stórtíðindi úr Haukadalnum.
Síðastliðna viku hefur borið á töluverðum óróa í og við hverinn Geysi í Haukadal, samkvænt heimildum úr Bláskógabyggð hefur orðið vart mikilla gárna á yfirborði hversins. Síðan hafa nokkrar vatnsrokur komið sem ekki þóttu benda til neins meira, þó ber þess að geta að ein sú hæsta nam einum 12. metrum. Búist er við áframhaldandi óróa í hvernum eitthvað áfram, þó telja kunnugir að RISAgos muni verða í hvernum nú eftir svona á að giska 10. tíma. Í tilefni þess að óvenju margir lögðu leið sína upp að Geysi, skal það tekið fram að um aprílgabb var að ræða.
Bloggvinir
- gudruni
- markusth
- latur
- steinnhaf
- olibjo
- tungirtankar
- dullari
- ea
- hallurmagg
- gesturgudjonsson
- lydur
- ragnargeir
- holmdish
- gvario
- zunzilla
- nhelgason
- gvald
- bjarnihardar
- jonaa
- credo
- agny
- psi
- saedis
- magnusvignir
- danjensen
- christinemarie
- lillagud
- jyderupdrottningin
- stormsker
- tofraljos
- raija
- thjodarsalin
- baldurkr
- oddaverji
- gudmundsson
- bokakaffid
- gattin
- austurlandaegill
- eyglohardar
- neytendatalsmadur
- gmaria
- harhar33
- rattati
- kht
- irisholm
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- larahanna
- okurland
- svarthamar
- rafng
- fullvalda
- sigingi
- sisshildur
- fia
- gonholl
- stefanbogi
- tomasellert
- ubk
- steinisv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að það verði sætafeðir???
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 03:39
Eða jafnvel sætar feðir.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 03:40
Hólmdís, þær verða í boði Ólafs nokkrs Ketilssonar og á heimleðinni verður farþegum boðið uppá sætar rúllupylsusneiðar.
Eiríkur Harðarson, 1.4.2008 kl. 03:49
Siggi, Þá er um að gera að vera ekkert að taka fram úr kúnum þegar lagt verður af stað heim
Eiríkur Harðarson, 1.4.2008 kl. 03:53
Skröviskjóðna þín
Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 14:20
1. apríl ...........................
Sigurlaug B. Gröndal, 1.4.2008 kl. 21:51
Ásdís, er svona augljóst að þetta er orðum aukið?
Silla, hélt nú að þú vissir að hjá mér er en mars.
Eiríkur Harðarson, 1.4.2008 kl. 22:28
Best að drífa sig.
Lýður Pálsson, 2.4.2008 kl. 00:02
Lýður, leitt að við skyldum ekki geta verið samferða.
Eiríkur Harðarson, 2.4.2008 kl. 01:17
Allt rétt hjá þér frændi, ef Geysir gýs þá er eins gott að ráðamenn þjóðarinnar fari að hugsa sinn gang!
Ólafur Björnsson, 2.4.2008 kl. 09:58
ég sá engan af ykkur þarna, þið misstuð af öllu
Takk fyrir að láta mig vita, þetta var meiriháttar upplifelsi
Guðríður Pétursdóttir, 2.4.2008 kl. 11:00
Eiríkur minn, vona að einhverjir hafa farið í bíltúr til að sjá hverina Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 2.4.2008 kl. 12:33
Óli, það er það eina sem gildir, séu einhverjir af OKKUR uppsveitamönnum sem vilja breytingar þá dugar það.
Gurrý, ég sá þig ekki heldur, þó fannst mér gosið tilkomumikið En hvernig fannst þér það??????????
Eiríkur Harðarson, 2.4.2008 kl. 13:05
Ingunn mín, ekki varð ég nú var við neinn af bloggvinunum, þó segist Gurrý hafa mætt ég var inni í hótelinu.
Eiríkur Harðarson, 2.4.2008 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.