Fimmtudagur, 27. september 2007
Einn léttur, samt sígildur.
Einn góðan veðurdag var maður einn frá biskupsstofu, sendur hringinn í kringum landið til að kanna ástand kirkna. Norður á Akureyri er allt í lagi með kirkjuna að utan, síðan er inn kemur veitir hann gylltum seðlasíma eftirtekt, á símanum er miði sem á stendur 10,000 kr. mínútan. Hann hnyppir í kirkjuvörðinn og spyr hví mínútan sé þetta dýr, svarið var: nú dýrt er drottins orð. Sama atburðarrás gerist í öllum kirkjum suður til Selfoss, þar er einungis 1,000 kr. mínútan undrunarsvipur mannsins verður það mikill, að hann spyr ískrandi undrunarrómi. Hvers vegna er mínútugjaldið þetta lágt hér? Og svarið var rólegt og snjallt, sko HÉR ER ÞAÐ BARA INNANBÆJARSÍMTAL.
Tekið skal fram að ártal er ekki vitað.
Bloggvinir
- gudruni
- markusth
- latur
- steinnhaf
- olibjo
- tungirtankar
- dullari
- ea
- hallurmagg
- gesturgudjonsson
- lydur
- ragnargeir
- holmdish
- gvario
- zunzilla
- nhelgason
- gvald
- bjarnihardar
- jonaa
- credo
- agny
- psi
- saedis
- magnusvignir
- danjensen
- christinemarie
- lillagud
- jyderupdrottningin
- stormsker
- tofraljos
- raija
- thjodarsalin
- baldurkr
- oddaverji
- gudmundsson
- bokakaffid
- gattin
- austurlandaegill
- eyglohardar
- neytendatalsmadur
- gmaria
- harhar33
- rattati
- kht
- irisholm
- jonmagnusson
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- larahanna
- okurland
- svarthamar
- rafng
- fullvalda
- sigingi
- sisshildur
- fia
- gonholl
- stefanbogi
- tomasellert
- ubk
- steinisv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður
Anna Sigga, 28.9.2007 kl. 09:50
Góður þessi Eiki minn. Takk fyrir brandara í pósti, Bjarni og Óskar hafa verið að skemmta sér yfir þeim. Takk líka fyrir góðar batakveðjur. Vona að ég verði fljót á fætur og geti farið að hitta þig í þjálfaranum og stríða þér :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 22:22
Hahaha... þessi var góður.
GK, 4.10.2007 kl. 23:55
Halla Rut , 6.10.2007 kl. 01:17
Flott nýja myndin. Fyrirgefðu ef ég var leiðinleg í gærkvöldi, var orðin svo lúin.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.10.2007 kl. 17:16
Þakka þér fyrir sérlega góðar hugleiðingar og athugasemdir um lífið og tilveruna og þar með fötlunarmálefnin. Þú afruglar hgmyndir og umræður um mikilvæg málefni. Baráttukveðjur, Kristinn.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 13:23
Takk fyrir sendingarnar Eiki minn. Hafðu það gott, er á leið í rúmið, maður gerir ekki mikið meira en færa sig á milli rúms, sófa og lazy boy þessa dagana.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 23:42
Góður þessi Og takk fyrir að vilja vera bloggvinur minn
Bryndís R (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 23:05
Guðríður Pétursdóttir, 16.10.2007 kl. 20:00
Þú settir komment hjá mér sem ég skil ekki, nennirðu að skreppa til baka og útskýra fyrir aldraðri konu hvað þú áttir við ?
Hafðu það gott
Ragnheiður , 18.10.2007 kl. 13:38
Þú ættir nú að auglýsa síðuna mína hjá þér og styrkja gott málefni.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 22:46
Sunnudagur til sælu fyrir þig
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.