Ótrúlegt en SATT.

Árið er 2010 og ég hef farið flestra ferða minna undafarin 26 ár. (Varð fyrir slysi fyrir 27 árum)á samskonar reiðhjóli og höfundarmynd sýnir. Fyrst núna er farið að bjóða okkur sem ekki göngum "heil til skógar"(líkamlega)uppá þessi(hjól)með dempurum, líkamlega heibrigðum buðust slík hjól ef minnið svíkur mig ekki uppúr 1985. Alveg getur maður orðið stórhneykslaður yfir því að við sem þyrftum MIKLU frekar slíkan aukabúnað, skulum alltaf vera látin sitja eftir og það svo áratugum skiptir. Sjóndapur er ég eftir slysið svo að nær 100% öruggt tel ég að margri byltunni hefði mátt forða ef ég hefði fyrr notið þess öryggis sem demparar hafa uppá að bjóða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir ábendinguna um þetta, alveg dæmigert, alltaf verið að forgangsraða vitlaust. Gott að þú ert að fá dempara gamli minn. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2010 kl. 19:58

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Já, ekki seinna vænna að dempa þig eitthvað niður, Eiríkur minn

Heimir Tómasson, 13.7.2010 kl. 04:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eiríkur Harðarson
Eiríkur Harðarson
Selfyssingur nýdottinn á 5-tugsaldurinn sem er léttruglaður en hárbeittur samfélagsrýnir sem segir hug sinn. Lesendum skal bent á að hafa samband á netfangið: hje@simnet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband